n
Fara yfir á efnisvæði

Fyrirtækjaþjónusta Danól býður fyrirtækjum, hótelum, kaffihúsum og veitingastöðum heildarlausn í kaffiþjónustu. Við sérsníðum lausnir fyrir viðskiptavini og erum stolt af því að vera hluti af blómlegri kaffimenningu á Íslandi.

 

Einn tengiliður sem sér um alla þjónustu
Kaffivélar til leigu
Kaffidrykkir og vörur frá Nestlé

 

Árlega eru seldir um 20 billjón kaffibollar af Lavazza kaffi í yfir 90 löndum. Sérhver kaffibolli er töfraður fram af ástríðu og fagmennsku. Við leggjum ríka áherslu á að miðla reynslu okkar og þekkingu. Allt okkar teymi hefur fengið þjálfun hjá Lavazza til að tryggja að upplifun þín verði fullkomin. Þú getur skoðað nánar um Lavazza vörur hérna: http://www.lavazza.is/

Hafðu samband á kaffi@danol.is og við finnum réttu lausnina fyrir þitt fyrirtæki.

Sýningarsalur Danól

Hafðu samband og bókaðu tíma í sýningarsalnum. Þú getur fyllt út skráningarformið hérna eða sent tölvupóst á kaffi@danol.is. Við tökum vel á móti þér!

Við hjá Danól erum stolt af því að vera hluti af blómlegri kaffimenningu á Íslandi og bjóðum upp á sérsniðnar heildarlausnir í kaffiþjónustu fyrir fyrirtæki, hótel og veitingahús af öllum stærðum og gerðum. Einn tengiliður sér um alla þjónustu við hvert fyrirtæki fyrir sig og er hægt að velja um gæðakaffi frá vörumerkjum í heimsklassa.


Merrild
Lavazza


Í sýningarsal okkar að Tunguhálsi 19 getur þú gætt þér á ekta ítölskum espresso á meðan þú skoðar allan þann búnað sem við bjóðum upp á. Danól tekur á móti gestum, fræðir þá um kaffið og geta þeir sem vilja lært að laga hinn fullkomna espresso.